Back to All Events

Reykjavik Runway


  • Norræna húsið 11 Sæmundargata Reykjavík, 101 Iceland (map)

Reykjavik Runway tekur yfir hönnunarbúð Norræna hússins á HönnunarMars. Fjórtán íslenskir hönnuðir, tólf vörumerki saman í markaðsstofu á ferð um heiminn. Viðburðurinn hófst í New York á síðasta ári en poppar nú í Reykjavík. Skartgripahönnun, fylgihlutahönnun, vöruhönnun og lífrænt vottaðar húðvörur. Innblásin íslensk hönnun og sköpun, litrík, klassísk og listræn. Metnaður Reykjavik Runway snýst um að tengja saman gæða íslenska hönnun og kynna hana á sérstökum viðburðum hvarvetna.

Earlier Event: October 12
TASTE OF ICELAND IN SEATTLE 2017